Einelti

mér finst að einelti eigi ekki að vera til .

Hverjir verða fyrir einelti?
Þeir sem eru m.a.:
-hlédrægir, varkárir, viðkvæmir
-öruggir með takmarkað sjálfstraust
-ekki líkamlegir jafnokar bekkjarfélaganna
-eiga fá eða enga vini
-hrædd við að meiða sig
-skapbráðir, klunnalegir
-ofvirkir, með einbeitingaskort

Dæmigerð viðbrögð:
-einmanakennd
-minnkandi sjálfstraust
-minnimáttarkennd
-hræðsla við aðra/tortryggni
-tilhneiging til að einangra sig
-innibyrgð reiði
-tilraunir til að gera ýmislegt til að hljóta viðurkenningu og vera ,,hleypt inn”
-kannski fer maður sjálfur að leggja aðra í einelti

Þrjár leiðir til að stöðva einelti: 
-Maður getur sagt frá, sagt að þetta sé rangt
-Maður getur sagt kennara, eða öðrum fullorðnum sem maður treystir, frá því
-Maður getur sleppt því að taka þátt í eineltinu


« Síðasta færsla

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

andri
andri

jæjæ góðir íslendingar ég heiti andri og þetta er bloggsíðan mín :D:D:D

 

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband